Inga Sæland í viðtali á Útvarpi Sögu

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fór í viðtal til Péturs Gunnlaugssonar á Útvarpi Sögu þann 1. Mars síðastliðinn en viðtalið má hlusta á í heild sinni með því að smella á tengilinn hér að neðan. Farið var um víðan völl en meðal annars var fjallað um mál á borð við vopnaflutninga íslenskra fyrirtækja, misnotkun innan barnaverndarkerfisins og leiðir til þess að bæta kjör öryrkja og eldri borgara.

 

Kallar eftir því að embættismenn innan barnaverndarkerfisins axli ábyrgð