Vel heppnaður fyrsti landsfundur Flokks fólksins að baki

 

Landsfundur Flokks fólksins var haldinn helgina 8. – 9. september 2018. Það sem stendur upp úr er þakklæti til ykkar allra, sem gerðuð  fundinn eins glæsilegan og raun ber vitni.   Sérstakar þakkir fá þeir sem lögðu á sig þrotlausa og óeigingjarna vinnu við undirbúning og umsjón með fundinum. Einnig þeir sem unnu í málefnahópunum sem skiluðu frá sér glæsilegum ályktunum landsfundarins.  Síðast en ekki síst þakkir til allra þeirra sem buðu sig fram til trúnaðarstarfa fyrir Flokk fólksins.

 

Með vinsemd og virðingu                 Inga Sæland formaður Flokks fólksins

 

Þú getur kynnt þér niðurstöður landsfundarins með því að smella á viðeigandi netslóð hér að neðan

Stjórnin

Varastjórnin

Almenn stjórnmálaályktun

Ályktun Allsherjarnefndar

Ályktun um velferðarmál

Ályktun um efnahags- og utanríkismál