Það læra börnin sem fyrir þeim er haft

“Þá segir Kolbrún að einelti sé víða alvarlegt vandamál, til dæmis meðal barna og sé grófara en áður.

”Ég hef aldrei séð einelti meðal barna jafn gróft og það er nú en Það læra börnin sem fyrir þeim er haft”

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins í Reykjavík, fór í viðtal á Útvarpi Sögu á dögunum en hlusta má á það í heild sinni með því að smella á tengilinn hér að neðan.

Skynjaði eineltismenningu innan ráðhússins