Sveitastjórnakosningar um land allt

Flokkur fólksins óskar eftir áhugasömum einstaklingum sem vilja í framboð fyrir flokkinn í komandi sveitastjórnakosningum.

Ef þú telur þig eiga samleið með okkur og hefur brennandi áhuga á pólitísku starfi, þá hvetjum við þig til að senda upplýsingar um þig ásamt ferilskrá á flokkurfolksins@flokkurfolksins.is

Farið verður með allar upplýsingar af virðingu og trúnaði.  Skilafrestur er til og með 19. Mars n.k.

Flokkur fólksins er flokkurinn þinn