Súpufundur 24. Feb

Laugardaginn 24. Febrúar, frá 12:00 – 14:00, mun Kjördæmaráð Flokks fólksins í Reykjavík halda súpufund á skrifstofu flokksins í Kópavogi, Hamraborg 10 (4. Hæð). Á fundinum mun Haukur Arnþórsson, doktor í stjórnsýslufræði, halda fyrirlestur um þróun velferðarmála á Íslandi, sérstaklega hvað varðar öryrkja og eldri borgara.

 

Haukur Arnþórsson

Grænmetissúpa og brauð verða á boðstólnum fyrir 500 krónur. Hægt verður að borga með korti. Vonumst til að sjá sem flesta, sjáumst á Laugardaginn!