Sunnudagskaffi í Hamraborg 10, þann 11. mars n.k

Sunnudaginn 11. mars n.k verður kaffispajall og gleði á skrifstofunni okkar að Hamraborg 10, 4.hæð.  Einhverjir þingmanna okkar koma í heimsókn og segja okkur frá baráttunni í þinginu.

Hittumst heil

Flokkur fólksins