Risa samstöðu og baráttufundur í Háskólabíó

Stóri samstöðu og baráttufundurinn okkar verður haldinn í Háskólabíó þann 15. júlí n.k kl. 14.00

Tökum höndum saman og sýnum hvað í okkur býr. Fyllum salinn af bjartsýni og baráttu sem aldrei fyrr. Án ykkar gerum við akkúrat ekki neitt.

Dagskráin verður birt síðar, en það er ljóst að við fáum til okkar baráttujaxla sem standa þétt að baki okkur.

Einn fyrir alla og allir fyrir einn

Inga Sæland

Comment List

 • Elias Jon Magnusson 02 / 07 / 2017

  Frábært framtak, því miður verð ég ekki á landinu þá en óska ykkur velgeingni
  Kveðja Elías

 • Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir 02 / 07 / 2017

  Þá er eins gott að fara að leita að ódýru flugi..

 • Guðbjörn Jónsson 03 / 07 / 2017

  Frábært framtak með þessa stefnu á TR. Ég hefði svo gjarnan viljað hafa nú sama kraftinn og fyrir nokkrum árum, til að taka undir með ykkur. Forðum sagði þekkt stjórnmálakona: – Minn tími mun koma. – Hann kom en hún skildi ekki hlutverk sitt Ég finn hins vegar að minn tími ER kominn, til að setjaast við hliðarlínuna og flylgjast með. Ég mun samt koma á fundinn.

  Með kveðju og gangi ykkur vel.

  Vek athygli á breyttu netfangi.

 • Pétur Emilsson 11 / 07 / 2017

  Já, ég mæti !

 • Ari Stefánsson 14 / 07 / 2017

Comments are closed.