Landsfundur Flokks fólksins 2018

Landsfundur Flokks fólksins fer fram helgina 8. – 9. september n.k. og verður haldinn á Center Hotel Plaza, Aðalstræti 4, 101 Reykjavík. Þáttaka er endurgjaldslaus, félagsmenn þurfa einungis að hafa greitt árgjaldið fyrir árið 2018 ásamt því að tilkynna þáttöku sína fyrir klukkan 13:00 miðvikudaginn 5. september. Til þess að skrá sig á fundinn þarf að senda vefpóst á flokkurfolksins@flokkurfolksins.is eða hringja í síma 831-6200 og boða komu sína. Sama ferli og tímasetning gildir um þá sem hyggjast bjóða sig fram til trúnaðarstarfa fyrir flokkinn.

Hér að neðan má sjá dagskrá fundarins:

Laugardagur 8. sept.

12:00-13:00        Skráning og afhending gagna

13:00                   A. Ræða formanns

                            B. Ræður þingmanna og borgarfulltrúa flokksins

                            C. Kynning á heimasíðu og merki flokksins

14:30                   A. Stjórnmálaumræða

                            B. Flutningur tillagna og ályktana

                            C. Fyrirspurnir

                            D. Nefndastörf

19:00                   Samverustund með léttum veitingum

Sunnudagur 9. sept.

09:00                   Nefndastörf

10:00                   Ályktanir og tillögur

13:00                   A. Fundarstörf

                            B. Kosning í trúnaðarstöður flokksins

14:45                   Ræða formanns og áætluð fundarslit

Flokkur fólksins, Hamraborg 10, 4. Hæð, Kópavogi

Flokkurfolksins@flokkurfolksins.is

www.flokkurfolksins.is

Sími 831-6200