Fylgi Flokks fólksins 8,2%

Fylgi Flokks fólks­ins mælist nú í 8,2%  og hefur bætt við sig 2,6 pró­sentu­stig á einum mán­uði. Þetta kemur fram í nýrri skoð­ana­könnun á fylgi stjórn­mála­flokka hjá MMR.

Könn­unin var fram­kvæmd dag­ana 12.-18. Júní síð­ast­lið­inn. Þetta eru frábærar fréttir fyrir flokkinn og stuðningmenn hans og vonandi tekst flokknum að halda áfram á sömu braut!