Guðmundur þagði í mín­útu í ræðustól þings­ins

„Ég ætla að ræða um mál­efni Hug­arafls. Ég stóð fyr­ir utan vel­ferðarráðuneytið síðastliðinn þriðju­dag í þögn með um 200 manns vegna mál­efna Hug­arafls. Það er einn sál­fræðing­ur á öllu höfuðborg­ar­svæðinu og hann hef­ur ekki und­an. Það á að rífa niður geðteymi Hug­arafls án þess að vera

Lesa meir

Verkefni Barnaheilla, Vináttu, hafnað af borgarstjórn

  Fátt skiptir meira máli fyrir börnin okkar en að þau læri og tileinki sér góða samskiptahætti. Flokkur fólksins vill að allt kapp sé lagt á að kenna börnum, um leið og þroski og aldur leyfir, umburðarlyndi fyrir margbreytileikanum og að bera virðingu fyrir hverjum og einum.

Lesa meir

“Það er ekki forgangsraðað rétt!”

„Ég á mér þann draum að ein­hvern tíma auðnist okk­ur sú gifta að all­ir alþing­is­menn, hvar í flokki sem þeir standa, sam­ein­ist í bar­átt­unni gegn fá­tækt,“ sagði Inga Sæ­land, formaður Flokks fólks­ins, í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma á Alþingi í dag. Hún sagði að við gerð

Lesa meir

Flokkur fólksins vill auka fjárveitingu til SÁÁ

“Fjórir þingmenn Flokks fólksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að sjúkrastofnunum SÁÁ verði tryggð aukafjárveiting og að gerður verði nýr þjónustusamningur milli sjúkrastofnana SÁÁ annars vegar og Sjúkratrygginga Íslands hins vegar. Markmiðið með tillögunni er

Lesa meir

Efstu 10 í Reykjavík!

  Flokkur fólksins hélt blaðamannafund Föstudaginn 6. Apríl í Norræna húsinu þar sem tíu efstu frambjóðendur á lista flokksins í Reykjavík, fyrir komandi sveitastjórnakosningar, voru formlega kynntir til sögunnar. Hér að neðan má sjá listann ásamt nokkrum af okkar áherslumálum í borginni.

Lesa meir

Vöfflukaffið snýr aftur

Klukkan 14:00 á Sunnudaginn 8. Apríl mun vöfflukaffið fræga snúa aftur eftir fínasta páskafrí. Nóg verður af kaffi, gúmmelaði og góðu spjalli en auk þess má búast við óvæntum gestum. Endilega kíkið við og höfum gaman saman.

Lesa meir

Flokkur fólksins áfrýjar dómi héraðsdóms

Trygg­inga­stofn­un rík­is­ins (TR) var í dag sýknuð af kröfu Flokks fólks­ins vegna máls sem teng­ist út­borg­un­ar líf­eyr­is í árs­byrj­un 2017. Málið er rekið í nafni Sig­ríðar Sæ­land Jóns­dótt­ur, móður Ingu Sæ­land, for­manns Flokks fólks­ins. Inga seg­ir í sam­tali við mbl.is að

Lesa meir

Unga fólkið deyr á biðlista – ný grein

“Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, segir að tími sé kominn á að stjórnvöld láti verkin tala og bregðist við áður en í frekara óefni fer. Inga fer yfir þessar áhyggjur sínar í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en yfirskrift greinar hennar er: Unga fólkið okkar deyr á

Lesa meir

Vöfflukaffi í dag klukkan 14:00

Við minnum á vikulegt vöfflukaffi flokksins  á sunnudaginn  (25.03.2018) frá 14:00-16:00 en eins og venjulega verður það haldið á skrifstofu okkar að Hamraborg 10, Kópavogi, 4. hæð til hægri. Við hvetjum áhugasama til þess að líta við og spjalla aðeins yfir kaffi og kræsingum. Eftir

Lesa meir

Deyja á biðlist­um eft­ir meðferð

Frétt þessi var birt á Mbl.is þann 19.03.2018 “Inga Sæ­land formaður Flokks fólks­ins, gerði skort á aðstoð við áfeng­is- og vímu­efna­sjúk­linga að um­tals­efni í fyr­ir­spurn sinni til heil­brigðisráðherra í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma á Alþingi í dag. „Frá því 1985 hef­ur

Lesa meir