Flokk­ur fólks­ins verður öfl­ug­ur í and­stöðu

MBL.is 02.11.2017 Inga Sæ­land, formaður Flokks fólks­ins, ósk­ar Katrínu Jak­obs­dótt­ur alls hins besta en Katrín er kom­in með stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boðið eft­ir að hafa farið á fund for­seta Íslands síðdeg­is. Vinstri græn, Fram­sókn­ar­flokk­ur, Pírat­ar og Sam­fylk­ing­in hefja nú

Lesa meir

Fjármögnun loforða, svikin loforð og OECD

Flokkur fólksins hefur sett fram fimm áhersluatriði í stefnu sinni, sem ekki verða svikin á Alþingi, fái flokkurinn til þess brautargengi í komandi kosningum. Hann hefur einnig greint ítarlega frá því hvernig fjár verður aflað til þess að efna loforðin. Þrjú hundruð þúsund kr. skattfrjáls

Lesa meir

Mannréttindabrot gegn börnum fátækra

Grundvallarmannréttindi hafa ekki verið virt sem skyldi hér á landi þegar kemur að öllum börnum og barnafjölskyldum. Mannréttindi samfélags eiga hvorki að vera háð efnahagi né völdum. Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár. 

Lesa meir

Fjármögnun loforða, svikin loforð og OECD

Flokkur fólksins hefur sett fram fimm áhersluatriði í stefnu sinni, sem ekki verða svikin á Alþingi, fái flokkurinn til þess brautargengi í komandi kosningum. Hann hefur einnig greint ítarlega frá því hvernig fjár verður aflað til þess að efna loforðin. Þrjú hundruð þúsund kr. skattfrjáls

Lesa meir

Hvað má ekki gera við kjörseðilinn?

Það er ýmislegt sem ekki má gera við kjörseðilinn í alþingiskosningunum á laugardag. Þannig verður atkvæðið ógilt ef strikað er yfir nöfn frambjóðenda á öðrum listum en þeim sem kosinn er. Þá ógildir það líka seðilinn ef strikað er yfir öll nöfn frambjóðenda á listanum sem er kosinn. Það má

Lesa meir

Húsnæðisvandi yngri kynslóðarinnar.

Húsnæðismál hafa verið mikið til umfjöllunar hér á landi síðustu misserin því allir þurfa þak yfir höfuðið, en leigu- og húsnæðisverð hefur hækkað gríðarlega á síðustu árum og mikill skortur er á húsnæði. Fjölgað hefur á biðlistum eftir félagslegu leiguhúsnæði og biðtími lengst.

Lesa meir