Stofnfundur Öldungaráðs Flokks fólksins 10. Mars Sticky

Stofnfundur Öldungaráðs Flokks fólksins (ÖFF) verður haldinn í Hamraborg 10 (4.hæð), laugardaginn 10. Mars, klukkan 10:30. Allir félagsmenn flokksins 60 ára og eldri eru velkomnir. Félagsmenn flokksins sem vilja bjóða sig fram til stjórnarformanns eða meðstjórnanda í Öldungaráð Flokks fólksins

Lesa meir

Við verðum að vakna

Greinin birtist í Morgunblaðinu 19. janúar 2018 Við verðum að vakna Í umræðunni hefur gjarnan verið talað um mikla fjölgun ungra öryrkja og því velt upp um leið af hverju þeim fjölgi svona mikið.  Mér finnst dapurt, þegar talað er um okkur öryrkja eins og vandamál sem vex of hratt, í stað þess

Lesa meir

Fögnum góðum árangri

Þorrablót Flokks fólksins 2018 verður haldið í Hamraborg 10 Kóp, 19. janúar og hefst kl. 19. Þátttakendur greiði fyrirfram með því að leggja inn á reikning flokksins (0331-26-30000, kt. 620416-2740) fyrir kl 22 miðvikudaginn 17 janúar. Verð á mann er 4.500. Velkomið er að koma með eigin

Lesa meir

Jólagleði í Hamraborginni sunnudaginn 17.des.

Jólagleði Flokks fólksins verður haldin sunnudaginn 17. des.  n.k  í Hamraborg 10,  frá kl 16 til 18.  Það verður sannkölluð jólastemming með piparkökum og að sjálfsögðu jólaglöggi við allra hæfi.  Við syngjum saman og auðvitað mætir formaðurinn og þingmaðurinn Inga Sæland og tekur með okkur

Lesa meir

Aðventuhittingur í Hamraborg 10, 3.des. kl. 14.00

Við erum komin í jólaskapið.  Í tilefni af fyrsta sunnudegi í aðventu ætlum við að bjóða upp á heitt súkkulaði, vöfflur, piparkökur og helling af rjóma.  Hittumst sem flest og eigum saman ánægjulega samverustund. Jón vöfflumeistari og Örn á þeytaranum.

Lesa meir

Enn jólin

Greinin birtist í Morgunblaðinu 29.11.2017 Enn jólin Ég er döpur þegar ég skrifa þetta, döpur vegna þeirra sem eiga um sárt að binda vegna fátæktar, þeirra sömu sem eiga í engin hús að vernda og búa jafnvel í tjöldum og hjólhýsum nú um hávetur í hörkufrosti. Hvar eru stjórnvöld nú ? Ég fæ

Lesa meir

Stofnfundur Reykjavíkurráðs Flokks fólksins

Stofnfundur haldinn 26. nóvember 2017 að Hamraborg 10, Kópavogi   Í stjórn voru kjörin:   Formaður   Ásgerður Jóna Flosadóttir   Aðalstjórn     Guðmundur Sævar Sævarsson Hjördís Björg Kristinsdóttir Kolbrún Baldursdóttir Rúnar Sigurjónsson   Varastjórn   Sigurður Þórðarson

Lesa meir

Stofnfundur Suðurráðs Flokks fóksins

Stofnfundur haldinn 19. nóvember 2017 að Hamraborg 10, Kópavogi. Í stjórn voru kjörin:   Formaður  Guðmundur Borgþórsson             Reykjanesbæ Aðalstjórn  Margrét Óskarsdóttir                     Selfossi Hjálmar G Guðbjörnsson              Reykjanesbæ Valgerður Hansdóttir               

Lesa meir

Stofnfundur kjördæmaráðs Reykjavíkur

  Flokkur fólksins tilkynnir stofnfund kjkördæmisráðs Reykjavíkur. Fundurinn verður haldinn í skrifstofu flokksins að Hamraborg 10, sunnudaginn 26. Nóvember klukkan 11:00. Kosin verður bráðabirgðastjórn Reykjavíkurkjördæmanna. Byggjum flokkinn okkar upp saman og gerum það af djörfung og

Lesa meir

Flokk­ur fólks­ins verður öfl­ug­ur í and­stöðu

MBL.is 02.11.2017 Inga Sæ­land, formaður Flokks fólks­ins, ósk­ar Katrínu Jak­obs­dótt­ur alls hins besta en Katrín er kom­in með stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boðið eft­ir að hafa farið á fund for­seta Íslands síðdeg­is. Vinstri græn, Fram­sókn­ar­flokk­ur, Pírat­ar og Sam­fylk­ing­in hefja nú

Lesa meir