Engar íbúðarhæfar íbúðir á lausu

Níutíu íbúðir voru í standsetningu í lok ágústmánaðar hjá Félagsbústöðum og engar íbúðarhæfar íbúðir á lausu hjá félaginu. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins, lagði fram fyrirspurn um hreyfingu á íbúðum Félagsbústaða og var þetta meðal þess sem kom fram í svari félagsins. Í

Lesa meir

Fátæku börnin í Reykjavíkurborg

„Í Breiðholti hefur fátækt fólk einangrast. Í Reykjavík ættu engin börn að þurfa að lifa undir fátæktarmörkum,“ segir borgarfulltrúi Flokks fólksins, Kolbrún Baldursdóttir. Hún fékk þau svör við fyrirspurn sinni að nærri fimm hundruð börn tilheyra fjölskyldum sem fá fjárhagsaðstoð til

Lesa meir

Flóttaleið frá veiðigjöldum

Sjávarútvegsráðherra hefur galopnað flóttaleið, fyrir margar og þá einkum stærstu útgerðir landsins, frá veiðigjöldunum. Leiðin er greið. Flestar þær útgerðir, ef ekki allar, kaupa fisk af eigin skipum og eru nánast einráðar um hvaða verð er borgað. Sem þýðir að útgerðin ræður hvar hagnaðurinn

Lesa meir

Frumvarp um afnám verðtryggingarinnar

Ólafur Ísleifsson er flutningsmaður frumvarps um afnám verðtryggingarinnar sem er borin fram af öllum þingmönnum Flokks fólksins og öllum þingmönnum Miðflokksins Athygli vekur, að allir aðrar flokkar á Alþingi vilja halda íslendingum í klóm verðtryggingarinnar ef marka má umræðurnar um

Lesa meir

Vel heppnaður fyrsti landsfundur Flokks fólksins að baki

  Landsfundur Flokks fólksins var haldinn helgina 8. – 9. september 2018. Það sem stendur upp úr er þakklæti til ykkar allra, sem gerðuð  fundinn eins glæsilegan og raun ber vitni.   Sérstakar þakkir fá þeir sem lögðu á sig þrotlausa og óeigingjarna vinnu við undirbúning og umsjón

Lesa meir

Ólafur Ísleifsson fær svör

Loks hefur Ólafur Ísleifsson, Alþingismaður Flokks fólksins, fengið svar við fyrirspurn sinni um kolefnisgjaldið en á facebook segir hann: “Hér er svar umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn minni um kolefnisgjald sem birtist neytendum sem hækkun á bensíni og dísilolíu. Þau vita

Lesa meir

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft

“Þá segir Kolbrún að einelti sé víða alvarlegt vandamál, til dæmis meðal barna og sé grófara en áður. ”Ég hef aldrei séð einelti meðal barna jafn gróft og það er nú en Það læra börnin sem fyrir þeim er haft” Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins í Reykjavík, fór í

Lesa meir

Kolbrún leggur til samskiptareglur eftir aðeins einn borgarstjórnarfund

Það má segja að Kolbrún Baldursdóttir, bæjarfulltrúi Flokks fólksins í Reykjavík, hafi ekki verið ánægð með þau vinnubrögð sem hún varð vitni af þegar hún tók þátt á sínum fyrsta borgarstjórnarfundi. Hún fór strax í það verk að setja saman tillögu að samskiptareglum sem hægt er að lesa yfir hér

Lesa meir

Setur saman samskiptareglur fyrir borgarstjórn

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hefur útbúið drög að samskiptareglum fyrir kjörna borgarfulltrúa til að tryggja málefnaleg samskipti í borgarstjórn. Hún ætlar að leggja reglurnar fyrir borgarráð á næsta fundi. „Það er alveg ljóst að þarna verða harkaleg átök, þannig

Lesa meir

Fylgi Flokks fólksins 8,2%

Fylgi Flokks fólks­ins mælist nú í 8,2%  og hefur bætt við sig 2,6 pró­sentu­stig á einum mán­uði. Þetta kemur fram í nýrri skoð­ana­könnun á fylgi stjórn­mála­flokka hjá MMR. Könn­unin var fram­kvæmd dag­ana 12.-18. Júní síð­ast­lið­inn. Þetta eru frábærar fréttir fyrir flokkinn og

Lesa meir