Ógleymanlegt Sumarþing fólksins

Ég vil þakka ykkur öllum þingmönnum Sumarþingisins fyrir ógleymanlega samveru í Háskólabíó í gær. Fundurinn einkenndist af baráttu, von og allri þeirri samstöðu sem við erum að kalla eftir svo við getum breytt ranglætinu sem við megum búa við í dag í réttlætið sem við viljum sjá á morgun. Ég

Lesa meir

SUMARÞING FÓLKSINS

Boðum alla á Sumarþing fólksins í Háskólabíó, laugardaginn 15. júlí kl. 14 – 16 EINN FYRIR ALLA OG ALLIR FYRIR EINN Hlustaðu á baráttusönginn okkar:

Lesa meir

Dagskrá Sumarþings í Háskólabíó þann 15. júlí kl. 14.00

Sumarþingið sett í Háskólabíó laugardaginn 15. Júlí kl. 14.00 1. Inga Sæland setur þingið 2. Tilnefndur verður fundarstjóri/þingforseti 3. Ellert B. Schramn formaður FEB með framsögu 4. Vilhjálmur Birgisson formaður VA með framsögu 5. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR með framsögu 6. Inga

Lesa meir

Risa samstöðu og baráttufundur í Háskólabíó

Stóri samstöðu og baráttufundurinn okkar verður haldinn í Háskólabíó þann 15. júlí n.k kl. 14.00 Tökum höndum saman og sýnum hvað í okkur býr. Fyllum salinn af bjartsýni og baráttu sem aldrei fyrr. Án ykkar gerum við akkúrat ekki neitt. Dagskráin verður birt síðar, en það er ljóst að við fáum

Lesa meir

Eldri borgarar stefna ríkinu

Bylgjan | 29. júní 2017 17:48 Reykjavík síðdegis – Eldri borgarar stefna ríkinu. “Tel að málstaðurinn sé góður.” http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP55368

Lesa meir

Tökum umræðuna !

Greinin birtist í Morgunblaðinu 21. júní 2017 Sérsveit lögreglunnar undir alvæpni sýnir sig á almannafæri og það án þess að hættustig sé aukið opinberlega. Hvað vita þeir sem við vitum ekki?  Hvers vegna vill enginn taka umræðuna um ástandið í Evrópu og þá staðreynd að Ísland tilheyrir henni,

Lesa meir

Halldór Gunnarsson: Greinaskrif 2017

Aðför og mannréttindabrot á Íslandi. Aðför gagnvart fólki, sem missti heimili sín í hruninu, ganvart ungu fólki sem ekki tekst að lifa mannsæmandi lífi hér og hrekst úr landi, gagnvart börnum sem líða mismunun og fátækt, gagnvart foreldri sem fær ekki að umgangast barn/börn sín og gagnvart

Lesa meir

Aðför og mannréttindabrot á Íslandi.

Aðför og mannréttindabrot á Íslandi. Aðför gagnvart fólki, sem missti heimili sín í hruninu, ganvart ungu fólki sem ekki tekst að lifa mannsæmandi lífi hér og hrekst úr landi, gagnvart börnum sem líða mismunun og fátækt, gagnvart foreldri sem fær ekki að umgangast barn/börn sín og gagnvart

Lesa meir