Flokkur fólksins kynnir baráttumál sín í Reykjavík

 

Flokkur fólksins boðar til opins blaðamannafundar á laugardaginn 12. maí n.k.  Fundurinn verður haldinn á Hótel Natura ( gamla Hótel Loftleiðir ) og hefst kl. 13:30.

Efstu framboðsmenn á lista Flokks fólksins í borginni kynna stefnuna og sitja fyrir svörum að því loknu.

Allir hjartanlega velkomnir.

 

Flokkur fólksins

Fólkið fyrst

 

Nauthólsvegur, 101 Reykjavík