Dagskrá Sumarþings í Háskólabíó þann 15. júlí kl. 14.00

Sumarþingið sett í Háskólabíó laugardaginn 15. Júlí kl. 14.00

1. Inga Sæland setur þingið
2. Tilnefndur verður fundarstjóri/þingforseti
3. Ellert B. Schramn formaður FEB með framsögu
4. Vilhjálmur Birgisson formaður VA með framsögu
5. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR með framsögu
6. Inga Sæland flytur framsögu og leggur fram ályktun fyrir fundinn
7. Góðir gestir koma fram með stutt erindi
8. Frumfluttur baráttusöngur fólksins, þar sem við syngjum öll saman
9. Fyrirspurnir og almennar umræður
10. Ályktun borin upp til samþykktar.
11. Þingfundi slitið.