Aðventuhittingur í Hamraborg 10, 3.des. kl. 14.00

Við erum komin í jólaskapið.  Í tilefni af fyrsta sunnudegi í aðventu ætlum við að bjóða upp á heitt súkkulaði, vöfflur, piparkökur og helling af rjóma.  Hittumst sem flest og eigum saman ánægjulega samverustund.

Jón vöfflumeistari og Örn á þeytaranum.