tilhamingju-med-starfid

NÝJUSTU FRÉTTIR

January 13, 2018

Title Hidden

Fögnum góðum árangri

Þorrablót Flokks fólksins 2018 verður haldið í Hamraborg 10 Kóp, 19. janúar og hefst kl. 19. Þátttakendur greiði fyrirfram með því að leggja inn á reikning flokksins (0331-26-30000, kt.

December 13, 2017

Title Hidden

Jólagleði í Hamraborginni sunnudaginn 17.des.

Jólagleði Flokks fólksins verður haldin sunnudaginn 17. des.  n.k  í Hamraborg 10,  frá kl 16

December 2, 2017

Title Hidden

Aðventuhittingur í Hamraborg 10, 3.des. kl. 14.00

Við erum komin í jólaskapið.  Í tilefni af fyrsta sunnudegi í aðventu ætlum við að bjóða upp á

November 29, 2017

Title Hidden

Enn jólin

Greinin birtist í Morgunblaðinu 29.11.2017 Enn jólin Ég er döpur þegar ég skrifa þetta, döpur

November 26, 2017

Title Hidden

Stofnfundur Reykjavíkurráðs Flokks fólksins

Stofnfundur haldinn 26. nóvember 2017 að Hamraborg 10, Kópavogi   Í stjórn voru kjörin:

MARKMIÐ & FRAMTÍÐARSÝN

VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á

1. Persónuafsláttur verði hækkaðursvo að tryggja megi 300.000 kr.
skattfrjálsa framfærslu á mánuði.

2. Komið verði á fót félagslegu kaupleigukerfi og leigumarkaði
sem ekki hefur hagnað að leiðarljósi.
Húsnæðisöryggi er grundvöllur að hagsæld og hamingju þjóðarinnar.
Friðhelgi heimilisins stjórnarskrárvarinn réttur okkar allra.

3. Verðtrygging á neytendalánum og fasteignalánum verði afnumin og vextir lækkaðir, m.a. með því að aftengja leigu og verð húsnæðis frá
vísitölumælingu Hagstofu Íslands.

4. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og
lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.

5. Grunnheilbrigðisþjónustan verði gjaldfrjáls.
Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin.

GANGA Í FLOKK FÓLKSINS

Flokkur fólksins byggir starf sitt á félagsgjöldum, frjálsum framlögum og styrkjum frá einstaklingum og lögaðilum.

Félagsgjald er 3.000 krónur og greiðist inn á reikning 0331-26-30000, Kt. 620416-2740