tilhamingju-med-starfid

NÝJUSTU FRÉTTIR

April 13, 2018

Title Hidden

Guðmundur þagði í mín­útu í ræðustól þings­ins

„Ég ætla að ræða um mál­efni Hug­arafls. Ég stóð fyr­ir utan vel­ferðarráðuneytið síðastliðinn þriðju­dag í þögn með um 200 manns vegna mál­efna Hug­arafls. Það er einn sál­fræðing­ur á öllu

April 13, 2018

Title Hidden

Verkefni Barnaheilla, Vináttu, hafnað af borgarstjórn

  Fátt skiptir meira máli fyrir börnin okkar en að þau læri og tileinki sér góða

April 11, 2018

Title Hidden

“Það er ekki forgangsraðað rétt!”

„Ég á mér þann draum að ein­hvern tíma auðnist okk­ur sú gifta að all­ir alþing­is­menn, hvar í

April 8, 2018

Title Hidden

Flokkur fólksins vill auka fjárveitingu til SÁÁ

“Fjórir þingmenn Flokks fólksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til

April 8, 2018

Title Hidden

Efstu 10 í Reykjavík!

  Flokkur fólksins hélt blaðamannafund Föstudaginn 6. Apríl í Norræna húsinu þar sem tíu

MARKMIÐ & FRAMTÍÐARSÝN

VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á

1. Að persónuafsláttur verði hækkaður svo að tryggja megi 300.000 kr. skattfrjálsa framfærslu á mánuði.

2. Komið verði á fót félagslegu kaupleigukerfi og leigumarkaði
sem ekki hefur hagnað að leiðarljósi.
Húsnæðisöryggi er grundvöllur að hagsæld og hamingju þjóðarinnar.
Friðhelgi heimilisins er stjórnarskrárvarinn réttur okkar allra.

3. Verðtrygging á neytendalánum og fasteignalánum verði afnumin og vextir lækkaðir, m.a. með því að aftengja leigu og verð húsnæðis frá
vísitölumælingu Hagstofu Íslands.

4. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og
lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.

5. Grunnheilbrigðisþjónusta verði gjaldfrjáls.
Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin.

GANGA Í FLOKK FÓLKSINS

Flokkur fólksins byggir starf sitt á félagsgjöldum, frjálsum framlögum og styrkjum frá einstaklingum og lögaðilum.

Félagsgjald er 3.000 krónur og greiðist inn á reikning 0331-26-30000, Kt. 620416-2740