tilhamingju-med-starfid

NÝJUSTU FRÉTTIR

November 7, 2017

Title Hidden

Flokk­ur fólks­ins verður öfl­ug­ur í and­stöðu

MBL.is 02.11.2017 Inga Sæ­land, formaður Flokks fólks­ins, ósk­ar Katrínu Jak­obs­dótt­ur alls hins besta en Katrín er kom­in með stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boðið eft­ir að hafa farið á fund

October 27, 2017

Title Hidden

Ólafur Ísleifsson er oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður

Við viljum taka upp 48 stunda regluna sem Norðmenn hafa innleitt. Með þessu viljum við

October 27, 2017

Title Hidden

Vanefndir á endurgreiðslu tannlæknakostnaðar lífeyrisþega og aldraðra

Samkvæmt reglum um endurgreiðslu tannlæknakostnaðar lífeyrisþega og aldraðra eiga þeir að fá

October 27, 2017

Title Hidden

Fjármögnun loforða, svikin loforð og OECD

Flokkur fólksins hefur sett fram fimm áhersluatriði í stefnu sinni, sem ekki verða svikin á

October 27, 2017

Title Hidden

Karl Gauti: Ólíðandi að sumir aldraðir eigi varla fyrir jólagjöfum fyrir barnabörnin

Eins og ég hef sagt ykkur, hef ég ákveðið að gefa kost á mér í komandi alþingiskosningum og

MARKMIÐ & FRAMTÍÐARSÝN

VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á

1. Persónuafsláttur verði hækkaðursvo að tryggja megi 300.000 kr.
skattfrjálsa framfærslu á mánuði.

2. Komið verði á fót félagslegu kaupleigukerfi og leigumarkaði
sem ekki hefur hagnað að leiðarljósi.
Húsnæðisöryggi er grundvöllur að hagsæld og hamingju þjóðarinnar.
Friðhelgi heimilisins stjórnarskrárvarinn réttur okkar allra.

3. Verðtrygging á neytendalánum og fasteignalánum verði afnumin og vextir lækkaðir, m.a. með því að aftengja leigu og verð húsnæðis frá
vísitölumælingu Hagstofu Íslands.

4. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og
lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.

5. Grunnheilbrigðisþjónustan verði gjaldfrjáls.
Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin.

GANGA Í FLOKK FÓLKSINS

Flokkur fólksins byggir starf sitt á félagsgjöldum, frjálsum framlögum og styrkjum frá einstaklingum og lögaðilum.

Félagsgjald er 3.000 krónur og greiðist inn á reikning 0331-26-30000, Kt. 620416-2740