frambodsfundur-heimasida

NÝJUSTU FRÉTTIR

October 21, 2017

Title Hidden

Fátæk börn á Íslandi

Flokkur fólksins vill útrýma fátækt á Íslandi og krefst þess að ekkert íslenskt barn búi við fátækt. Velmegandi þjóð eins og Ísland þar sem lífskjör og hagsæld eru almennt góð á ekki að líða

October 21, 2017

Title Hidden

Kosningaskrifstofa Flokks Fólksins opnuð á Akureyri

Höfum opnað kosningaskrifstofu Flokks Fólksins að Glerárgötu 30 fyrstu hæð þar er opið alla

October 21, 2017

Title Hidden

Skilvirk afgreiðsla á umsóknum hælisleitenda

Fulltrúar Flokks fólksins eru tíðum spurðir um afstöðu til málefna hælisleitenda. Svarið við

October 20, 2017

Halldór Gunnarsson, Pétur Einarsson, Ástrós Lilja Sveinbjarnardóttir, Jóhanna Pálsdóttir og Ida Night Mukoza Ingadóttir.Title Hidden

Þessu verður að breyta

Kjararáð Alþingi þarf að skipa nýtt Kjararáð. Samkvæmt lögum nr. 47/2006 skipar Alþingi þrjá

October 20, 2017

Title Hidden

Fulltrúar flokkanna mættu hjá Rótinni  félags um málefni kvenna með áfengis og fíknivanda.

Fulltrúar flokkanna mættu hjá Rótinni  félag um málefni kvenna með áfengis og fíknivanda.
kotningavaka

KOSNINGAR ERU EFTIR

KJÓSUM BETRA ÍSLAND

MARKMIÐ & FRAMTÍÐARSÝN

VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á

1. Persónuafsláttur verði hækkaðursvo að tryggja megi 300.000 kr.
skattfrjálsa framfærslu á mánuði.

2. Komið verði á fót félagslegu kaupleigukerfi og leigumarkaði
sem ekki hefur hagnað að leiðarljósi.
Húsnæðisöryggi er grundvöllur að hagsæld og hamingju þjóðarinnar.
Friðhelgi heimilisins stjórnarskrárvarinn réttur okkar allra.

3. Verðtrygging á neytendalánum og fasteignalánum verði afnumin og vextir lækkaðir, m.a. með því að aftengja leigu og verð húsnæðis frá
vísitölumælingu Hagstofu Íslands.

4. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og
lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.

5. Grunnheilbrigðisþjónustan verði gjaldfrjáls.
Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin.

GANGA Í FLOKK FÓLKSINS

Flokkur fólksins byggir starf sitt á félagsgjöldum, frjálsum framlögum og styrkjum frá einstaklingum og lögaðilum.

Félagsgjald er 3.000 krónur og greiðist inn á reikning 0331-26-30000, Kt. 620416-2740